ALP kaupir 160 bíla af Heklu

Sverrir Viðar Hauksson framkvæmdastjóri Heklu og Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri ALP …
Sverrir Viðar Hauksson framkvæmdastjóri Heklu og Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri ALP undirrita samninginn

Gengið hefur verið frá samningi milli Heklu og bílaleigunnar ALP, umboðsaðila Avis og Budget á Íslandi, um kaup bílaleigunnar á 160 nýjum Volkswagen Golf og Volkswagen Polo.  Hekla mun afhenda bílana á vormánuðum, samkvæmt fréttatilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka