Bandaríkin og ESB deila

Michel Barnier svarar gagnrýni Tims Geithners, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á vogunarsjóðsreglur …
Michel Barnier svarar gagnrýni Tims Geithners, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, á vogunarsjóðsreglur Evrópusambandsins. reuters

Komin er upp deila milli Bandaríkjamanna og Evrópusambandsins um fyrirhugaðar reglur sambandsins um vogunarsjóði.

Tim Geithner, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hefur sakað sambandið um að ætla að samþykkja reglur sem fela í sér verndarstefnu. Reglunum er ætlað að takmarka svigrúm þeirra sem stjórna vogunarsjóðum og öðrum óhefðbundnum fjárfestingasjóðum.

Financial Times hefur eftir talsmanni Michels Barniers, nýskipaðs framkvæmdastjóra innri markaðarins, að reglur ESB séu í samræmi við ákvörðun leiðtoga helstu iðnríkja heims, G20, um að innleiða gagnsæi í fjármálakerfið.

Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK