Aukin

Óvænt aukin smásala í Bandaríkjunum í febrúar
Óvænt aukin smásala í Bandaríkjunum í febrúar SHANNON STAPLETON

Óvænt sölu­aukn­ing  hjá banda­rísk­um smá­söluaðilum í fe­brú­ar hef­ur aukið á bjart­sýni þar í landi um að efna­hag­ur þar sé á réttri leið þrátt fyr­ir sam­drátt í bíla­sölu en einnig hafði verið bú­ist að slæmt veðurfar drægi úr versl­un.  Alls nam aukn­ing­in um 0,3% en en neyt­end­ur keyptu allt frá nauðsynj­um til lúxusvara.

End­ur­skoðaðar töl­ur frá í janú­ar sýna að þá nam aukn­ing­in aðeins um 0,1% en áður hafði verið til­kynnt um 0,5% aukn­ingu í smá­sölu í janú­ar í Banda­ríkj­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK