Ný 2.200 blaðsíðna skýrsla um rekstur bandaríska fjárfestingarbankans Lehman Brothers og ástæður fyrir falli hans kom út fyrir helgi.
Í henni eru æðstu yfirmenn bankans gagnrýndir harðlega og endurskoðendur hans sömuleiðis, en endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young sá um reikninga bankans.
Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.