65% stærstu fyrirtækja gjaldþrota eða yfirtekin

Eimskip er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur gengið í gegnum …
Eimskip er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur gengið í gegnum fjárhagslega endurskipulagningu sem m.a. fól í sér afskriftir skulda. mbl.is

Um 65% af 40 stærstu fyrirtækjum ársins 2007 eru annað hvort gjaldþrota, hafa verið yfirtekin af bönkum að öllu leyti eða að hluta eða hafa gengið í gengum endurfjármögnun sem m.a. hefur falið í sér skuldalækkun.

10 af þeim 40 fyrirtækjum sem stærst voru á árinu 2007 samkvæmt lista Frjálsrar verslunar eru gjaldþrota. Þetta eru fjármálafyrirtæki og stór eignarhaldsfélög. Níu fyrirtæki til viðbótar hafa verið yfirtekin að öllu leyti eða að hluta af bönkunum.

Nánar er fjallað um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja á Íslandi og áhrif þess á samkeppni í Morgunblaðinu á morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK