Samkvæmt núgildandi tekjuskattslögum er skattstofn afskrifta 100%.
Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, segir í samtali við Morgunblaðið að tillögur fjármálaráðherra um breyttan skattstofn afskrifta feli því í sér skattalækkun í reynd.
Indriði segir að afskrift feli í sér eignaauka, sem sé skattskyldur samkvæmt tekjuskattslögum sem nú eru í gildi.
Sjá nánari umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.