Enn lækkar evran

Óttast ýmsir að efnahagur Grikklands eigi eftir að draga önnur …
Óttast ýmsir að efnahagur Grikklands eigi eftir að draga önnur evru-ríki niður Reuters

Evr­an hélt áfram að falla í morg­un og fór niður fyr­ir 1,33 dali um tíma en það hef­ur ekki gerst frá því 7. maí í fyrra eða í rúma tíu mánuði. Gjald­eyr­ismiðlar­ar í Asíu hafa áhyggj­ur af efna­hags­ástand­inu á evru-svæðinu og ekki minnkuðu þær eft­ir að sér­fræðing­ur hjá kín­versk­um banka sagði ástandið í Grikklandi ein­ung­is topp­inn á ís­jak­an­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK