Skaðabótamál gegn Glitnis-mönnum

Friðrik Tryggvason

Skilanefnd Glitnis höfðar skaðabótamál vegna sex milljarða króna gegn þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Pálma Haraldssyni, sem áttu stóra hluti í bankanum, að því er DV greinir frá í dag. Einnig er Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis, og þremur núverandi lykilstarfsmönnum stefnt.

Að sögn DV byggja stefnurnar á hendur mönnunum að einhverju leyti á rannsókn fjölþjóðlega fyrirtækisins Kroll. Það hefur starfað mánuðum saman í þágu skilanefndar og slitastjórnar Glitnis.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK