Gengi bréfa Goldman Sachs hrynur

Höfuðstöðvar Goldman Sachs í í New York.
Höfuðstöðvar Goldman Sachs í í New York. Reuters

Gengi hluta­bréfa banda­ríska bank­ans Goldm­an Sachs lækkaði um nærri 10% í kaup­höll­inni á Wall Street í dag vegna ásak­ana banda­rískra stjórn­valda um að bank­inn hefði „svikið fjár­festa" í tengsl­um við skulda­bréf sem tengd­ust svo­nefnd­um und­ir­máls­lán­um á banda­rísk­um fast­eigna­markaði.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK