Gengi bréfa Goldman Sachs hrynur

Höfuðstöðvar Goldman Sachs í í New York.
Höfuðstöðvar Goldman Sachs í í New York. Reuters

Gengi hlutabréfa bandaríska bankans Goldman Sachs lækkaði um nærri 10% í kauphöllinni á Wall Street í dag vegna ásakana bandarískra stjórnvalda um að bankinn hefði „svikið fjárfesta" í tengslum við skuldabréf sem tengdust svonefndum undirmálslánum á bandarískum fasteignamarkaði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK