AGS vill skatta á banka

Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdatjóri AGS.
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdatjóri AGS. Reuters

Alþjóðagjald­eyr­is­sjóður­inn legg­ur til, að bank­ar og fjár­mála­stofn­an­ir verði lát­in greiða flat­an skatt og einnig sér­stak­an skatt sem miðast við hagnað og launa­kostnað. Þetta kem­ur fram á vef breska rík­is­út­varps­ins BBC en mark­miðið er bank­ar þurfi sjálf­ir að standa straum af kostnaði við  björg­un­araðgerðir í framtíðinni. 

Haft er eft­ir Robert Pest­on, viðskipta­rit­stjóra BBC, að til­lög­urn­ar séu rót­tæk­ari en bú­ist var við. Seg­ir hann, að reikna megi með hörðum viðbrögðum frá banka­mönn­um og til­lög­urn­ar muni efa valda titr­ingi meðal stjórn­mála­manna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka