Sitja um kröfur í Glitni

Bandarískir vogunarsjóðir sitja um kröfur í þrotabú Glitnis, að því er kom fram í fréttum Sjónvarpsins í kvöld. Kröfuhafi, sem á 2 milljarða kröfu í búið, sagðist telja að skilanefnd bankans hefði veitt vogunarsjóðunum upplýsingar um kröfuna.

Einn vogunarsjóður bauð 25-30% af verðmæti kröfunnar en kröfuhafinn neitaði að selja. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK