Ólafur Ólafsson hættir í stjórn HB Granda

Ólafur Ólafsson.
Ólafur Ólafsson. mbl.is/Jim Smart

Athafnamaðurinn Ólafur Ólafsson er hættur í stjórn sjávarútvegsfyrirtækisins HB Granda.

Fjárfestingafélag hans, Kjalar, á um það bil fjórðungshlut í fyrirtækinu. Forstjóri Kjalar, Hjörleifur Jakobsson, var kjörinn til áframhaldandi stjórnarsetu.

Aðrir sem kjörnir voru aftur í stjórnina voru Árni Vilhjálmsson, Kristján Loftsson og Halldór Teitsson. Sveinn Gíslason var kjörinn nýr inn í stjórn á aðalfundi félagsins í gær, en þar var jafnframt ákveðið að greiða 203 milljóna króna arð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK