Skuldabréf Grikklands í ruslflokk

Mats­fyr­ir­tækið Stand­ard & Poor's lækkaði í dag láns­hæfis­ein­kunn gríska rík­is­ins í rusl­flokk. Gríska fjár­málaráðuneytið brást ókvæða við og sagði að þessi lækk­un væri ekki í sam­ræmi við raun­veru­leg­ar hag­stæðir í Grikklandi.

S&P lækkaði ein­kunn gríska rík­is­ins fyr­ir lang­tíma­skuld­bind­ing­ar í BB+ úr BBB+ og fyr­ir skamm­tíma­skuld­bind­ing­ar úr A-2 í B. Þetta þýðir, að skulda­bréf gríska rík­is­ins eru ekki leng­ur í fjár­fest­ing­ar­flokki.  

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK