Versta vika ársins á Wall Street

Reuters

Bandarísk hlutabréf héldu áfram að lækka í kauphöllinni á Wall Street í gærkvöldi. Dow Jones hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,3% og er 10.378 stig og Nasdaq vísitalan lækkaði um 2,4% og er 2265. Í vikunni lækkaði Dow Jones um rúm 6% og Nasdaq um nærri 9%. Er þetta mesta lækkun, sem orðið hefur á einni viku á þessu ári.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK