Gleðinni lokið á mörkuðum

Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamörkuðum að undanförnu
Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamörkuðum að undanförnu Reuters

Það er fátt sem minn­ir á þá gleði sem ríkti á hluta­bréfa­mörkuðum í gær eft­ir að til­kynnt var um stofn­un neyðarsjóðs upp á 750 millj­arða evra til varn­ar ríkj­um Mynt­banda­lags Evr­ópu. Í Asíu lækkuðu all­ar helstu hluta­bréfa­vísi­töl­ur í dag og í Evr­ópu byrj­ar dag­ur­inn með lækk­un­um.

Í Lund­ún­um hef­ur FTSE vísi­tal­an lækkað um 0,8%, DAX í Frankfurt um 0,92% og CAC í Par­ís um 1,21%.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK