Gleðinni lokið á mörkuðum

Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamörkuðum að undanförnu
Miklar sveiflur hafa verið á hlutabréfamörkuðum að undanförnu Reuters

Það er fátt sem minnir á þá gleði sem ríkti á hlutabréfamörkuðum í gær eftir að tilkynnt var um stofnun neyðarsjóðs upp á 750 milljarða evra til varnar ríkjum Myntbandalags Evrópu. Í Asíu lækkuðu allar helstu hlutabréfavísitölur í dag og í Evrópu byrjar dagurinn með lækkunum.

Í Lundúnum hefur FTSE vísitalan lækkað um 0,8%, DAX í Frankfurt um 0,92% og CAC í París um 1,21%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK