Stofnandi EasyJet úr stjórn

mbl.is/Skapti

Steli­os Haji-Io­annou, stofn­andi enska lággjalda­flug­fé­lags­ins Ea­syJet, hef­ur sagt sagt sig úr stjórn flug­fé­lags­ins, að því er kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Ea­syJet.

Þar kem­ur fram, að ástæðan fyr­ir úr­sögn­inni sé að Haji-Io­annou vilji fá aukið frelsi til að beita áhrif­um Ea­syGroup sem hlut­hafa í fyr­ir­tæk­inu til að ná fram breyt­ing­ar á stefnu þess.

Ea­syGroup er eign­ar­halds­fé­lag Ea­syJet.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK