Evran ekki lægri í fjögur ár

Evrur.
Evrur. mbl.is

Evran hélt áfram að lækka gagnvart Bandaríkjadal í dag og í kvöld fór hún niður fyrir 1,22 dali og hefur ekki verið lægri síðan 17. apríl 2006. Í kvöld voru viðskipti með evruna á genginu 1,2162 dali í New York. Segja gjaldeyrismiðlarar að ástand evrunnar sé afar viðkvæmt þessa dagana og fjölmargar ástæður séu fyrir því að fjárfestar á gjaldeyrismarkaði eigi að losa sig við evrur núna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka