Hrun í evrópskum kauphöllum

Í kauphöllinni í Madrid.
Í kauphöllinni í Madrid. Reuters

Hlutabréfavísitala í kauphöllinni í Madríd hefur lækkað um 4% í morgun, í Mílanó hafa hlutabréf lækkað um 3,39% og í Aþenu um 2,8%. Hlutabréf hafa einnig lækkað um yfir 3% í kauphöllinni í París og 2,18% í kauphöllinni í Frankfurt. 

Er lækkunin rakin til ákvörðunar þýskra stjórnvalda um að banna skortsölu á ríkisskuldabréfum evruríkja og hlutabréfa 10 fjármálastofnana. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK