Hagvöxtur í Japan

Frá Tókýó.
Frá Tókýó. Reuters

Japanska hagkerfið óx um 4,9% á fyrsta ársfjórðungi samanborið við sama tímabil á árinu 2009. Þetta er þó minni hagvöxtur en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir en þeir höfðu spáð allt að 5,9% vexti.

Miðað við ársfjórðunginn á undan óx verg landsframleiðsla í Japan um 1,2%.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK