Hagvöxtur í Japan

Frá Tókýó.
Frá Tókýó. Reuters

Jap­anska hag­kerfið óx um 4,9% á fyrsta árs­fjórðungi sam­an­borið við sama tíma­bil á ár­inu 2009. Þetta er þó minni hag­vöxt­ur en sér­fræðing­ar höfðu gert ráð fyr­ir en þeir höfðu spáð allt að 5,9% vexti.

Miðað við árs­fjórðung­inn á und­an óx verg lands­fram­leiðsla í Jap­an um 1,2%.   

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK