Tap á rekstri Eikar

Tap að fjár­hæ 5 millj­ón­ir danskra króna, jafn­v­irði 108 millj­arða ís­lenskra króna, var á rekstri fær­eyska bank­ans Eik­ar á fyrsta fjórðungi árs­ins. Á sama tíma­bili í fyrra var 24 millj­óna danskra króna tap á rekstri bank­ans.

Haft er eft­ir Marner Jac­ob­sen, for­stjóra bank­ans, í til­kynn­ingu, að af­kom­an á árs­fjórðungn­um sé sam­kvæmt vænt­ing­um. Mjög hafi dregið úr af­skrift­um lána og hrein­ar vaxta­tekj­ur hafi auk­ist. Hins veg­ar hafi launa­kostnaður hækkað og tekj­ur af ann­arri starf­semi dreg­ist sam­an.

Til­kynn­ing Eik­ar banka

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK