Tap á rekstri Eikar

Tap að fjárhæ 5 milljónir danskra króna, jafnvirði 108 milljarða íslenskra króna, var á rekstri færeyska bankans Eikar á fyrsta fjórðungi ársins. Á sama tímabili í fyrra var 24 milljóna danskra króna tap á rekstri bankans.

Haft er eftir Marner Jacobsen, forstjóra bankans, í tilkynningu, að afkoman á ársfjórðungnum sé samkvæmt væntingum. Mjög hafi dregið úr afskriftum lána og hreinar vaxtatekjur hafi aukist. Hins vegar hafi launakostnaður hækkað og tekjur af annarri starfsemi dregist saman.

Tilkynning Eikar banka

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK