Eignir bankanna dragast verulega saman

mbl.is

Heildareignir innlánsstofnana námu 2956 milljörðum króna í lok árs 2009 samanborið við 14.895 milljarða í lok september 2008. Útlán og kröfur nema um 70% af heildareignum bankanna í árslok 2009.

Þetta kemur fram í nýjum tölum Seðlabankans.Vegna bankahrunsins haustið 2008 hafi ekki verið hægt að birta heildstæðar tölur yfir íslenskt bankakerfi frá þeim tíma.

 
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK