Steingrímur valdamestur

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra.

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er valdamestur í íslensku viðskiptalífi að mati forsvarsmanna 300 stærstu fyrirtækja landsins. Tæplega 40% þátttakenda í könnun MMR fyrir Viðskiptablaðið nefndu Steingrím í ljósi þess að hið opinbera er með tögl og hagldir í viðskiptalífinu um þessar mundir.

Næstflestir, eða 12,3%, nefndu Jón Ásgeir Jóhannesson, og 8,22 nefndu Ásmund Stefánsson, sem um mánaðamótin lét af starfi bankastjóra Landsbankans. 5,5% nefndu Indriða H. Þorláksson, sem er í sérverkefnum fyrir fjármálaráðherra, og rúm 4% nefndu Steinþór Baldursson, framkvæmdastjóra Vestia, dótturfélags Landsnbankans, og Má Guðmundsson, seðlabankastjóra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK