Skráningu Haga frestað til hausts

Skráning Haga í Kauphöllina frestast fram á haust.
Skráning Haga í Kauphöllina frestast fram á haust. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Skráning Haga í Kauphöllina frestast fram á haust, að sögn Höskuldar H. Ólafssonar, sem tók við stöðu bankastjóra í Arion banka í vikunni.

Til stóð að skrá félagið á markað í þessum mánuði.

Í ýtarlegu viðtali við Sunnudagsmoggann segir Höskuldur skráninguna ganga vel þótt hún sé á eftir áætlun. Inntur eftir því hvort sú ákvörðun standi að Jóhannes Jónsson í Bónus og æðstu stjórnendur Haga fái 15% forkaupsrétt á hlutabréfunum í fyrirtækinu segir hann ekki hafa verið tekna ákvörðun um að breyta henni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK