Hækkun í Evrópu

YURIKO NAKAO

Helstu hluta­bréfa­vísi­töl­ur hafa hækkað í morg­un í Evr­ópu, FTSE vísi­tal­an í Lund­ún­um hef­ur hækkað um 1,04%, CAC í Par­ís um 1,46% og DAX í Frankfurt um 1,44%. Í Hong Kong hækkaði Hang Seng vísi­tal­an um rúm 3% og Nikk­ei hluta­bréfa­vísi­tal­an hækkaði um 242,99 stig eða 2,4%, í Kaup­höll­inni í Tókýó.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK