Óvissa veldur lækkun

Horfur í olíuiðnaði eru ekki bjartar í Bandaríkjunum á næstunni
Horfur í olíuiðnaði eru ekki bjartar í Bandaríkjunum á næstunni Reuters

Helstu hlutabréfavísitölur vestanhafs lækkuðu í kvöld einkum og sér í lagi vegna þeirrar óvissu sem ríkir um áframhaldandi olíuvinnslu í Mexíkóflóa. Fyrr í kvöld hafnaði dómari í Louisiana banni sem forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, setti við borun eftir olíu í Mexíkóflóa næstu sex mánuði. Hvíta húsið gaf þegar út yfirlýsingu um að úrskurði dómarans yrði áfrýjað. 

 Dow Jones vísitalan lækkaði um 1,43%, Nasdaq um 1,19% og S&P 500 1,60%.


mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK