Fréttaskýring: Afsláttur af eignum dugar ekki til

Reuters

Gert var ráð fyr­ir því að geng­is­tryggð lán væru lög­mæt við yf­ir­færslu eigna frá gömlu bönk­un­um í þá nýju. Til marks um það eru um­mæli Gylfa Magnús­son­ar í sept­em­ber á síðasta ári, en þá sagði hann að „það hafi verið gengið út frá því til þessa að þessi er­lendu lán hafi verið lög­leg“.

Gunn­ar Tóm­as­son, hag­fræðing­ur, benti einnig á í bréfi sínu sem hann sendi til allra til þing­manna 12. sept­em­ber 2009 að í upp­gjörs­samn­ing­um milli skila­nefnda og kröfu­hafa gömlu bank­anna væri gengið út frá því að yf­ir­færsla geng­isáhættu [innsk. frá bönk­um yfir á lán­tak­end­ur] hafi verið lög­leg. Í skrif­legu svari Gylfa Magnús­son­ar, efna­hags- og viðskiptaráðherra, við fyr­ir­spurn Eygló­ar Harðardótt­ur, sagði jafn­framt að ráðuneytið hefði ekki óskað eft­ir skrif­legu áliti um lög­mæti geng­is­tryggðra lána.

Gæði út­lána réðu ekki för

Gylfi Magnús­son sagði í sam­tali við Morg­un­blaðið dag­inn eft­ir að grein Jóns birt­ist að mik­il vinna hefði verið lögð í meta eign­ir bank­anna. „[Þ]að mat virðist vera skyn­sam­legt þannig að ef rétt er að mál­um staðið, ættu bank­arn­ir að vera með sæmi­lega heil­brigðan efna­hags­reikn­ing og þess vegna gæti ríkið lagt þeim til fé, án þess að stór hluti þess tap­ist,“ sagði Gylfi í apríl 2009.

Dug­ar af­slátt­ur­inn til?

Myndi ríða kerf­inu að fullu

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK