Lífeyrissjóðir spenntir fyrir Icelandair Group

Icelandair Group lýkur endurskipulagningu síðar á árinu.
Icelandair Group lýkur endurskipulagningu síðar á árinu. Ljósmynd/Sigurður Bogi Sævarsson

Íslensk­ir líf­eyr­is­sjóðir hafa und­an­farið skuld­bundið sig til að kaupa 42 pró­senta hlut í Icelanda­ir Group hf. Frek­ari fjár­fest­ing líf­eyr­is­sjóða er jafn­framt á teikni­borðinu, sam­kvæmt heim­ild­um blaðsins.

Sam­an­lögð fjár­fest­ing sjóðanna fram að þessu nem­ur um fjór­um millj­örðum króna. Áhugi líf­eyr­is­sjóðanna skýrist meðal ann­ars af bjart­sýni á rekst­ur fé­lags­ins í kjöl­far fjár­hags­legr­ar end­ur­skipu­lagn­ing­ar, að því er fram kem­ur í ít­ar­legri um­fjöll­un í Morg­un­blaðinu í dag.

Lágt gengi krón­unn­ar er jafn­framt talið fé­lag­inu til góðs, en það er lík­legra til að laða fleiri ferðamenn til lands­ins en væri gengið sterkt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK