Hæstu skattarnir hækka meira en hinir lægri

Skúlagata og nágrenni.
Skúlagata og nágrenni. mbl.is/RAX

Reykjavíkurborg þyrfti að hækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði úr 0,214% í 0,24% til að halda sömu tekjum og á síðasta ári, samkvæmt útreikningum blaðsins.

Álagningarstofn A-flokks fasteigna, sem er íbúðarhúsnæði, var ríflega 1.200 milljarðar króna í fyrra. Fasteignamat ríkisins hefur tilkynnt að fasteignamat á landinu öllu verði fært niður um 10%, sem þýðir að skattstofn Reykjavíkurborgar lækkar niður í tæpa 1.100 milljarða króna.

Á síðasta ári hafði Reykjavíkurborg tæplega 2,6 milljarða króna upp úr fasteignasköttum á íbúðarhúsnæði. Að óbreyttri álagningu myndi sú upphæð lækka í rúmlega 2,3 milljarða, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK