Krónan styrktist

mbl.is/Heiddi

Krón­an hef­ur styrkst um 0,5% í dag. Geng­is­vísi­tal­an hef­ur lækkað sem því nem­ur og er nú 214,2 stig. Gengi Banda­ríkja­dals er nú 123,65 kr., pundið er 187,60 kr., evr­an er 157,40 kr. og danska krón­an kost­ar 21,1 kr.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá gjald­eyr­is­borði Íslands­banka hef­ur gengi Banda­ríkja­dals lækkað um 1,6% gagn­vart krón­unni eft­ir há­degi. Skýr­ing­una má rekja til þess að viðskipta­halli vest­an­hafs var meiri en menn bjugg­ust við.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK