Góð afkoma hjá Morgan Stanley

Hagnaður bandaríska bankans Morgan Stanley nam 1,58 milljörðum dala, jafnvirði 195 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi. Var þessi afkoma mun betri en sérfræðingar höfðu spáð. Á sama tímabili á síðasta ári tapaði bankinn 1,26 milljörðum dala.

Tekjur bankans námu 7,95 milljörðum dala og jukust um 53% á milli ára. Tekjur af hlutabréfaviðskiptum minnkuðu töluvert ef miðað er við fyrsta ársfjórðung. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK