Orri Hauksson ráðinn framkvæmdastjóri SI

Orri Hauksson.
Orri Hauksson.

Orri Hauks­son hef­ur verið ráðinn fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðar­ins og hef­ur þar störf í ág­úst.

Orri er 39 ára véla­verk­fræðing­ur frá Há­skóla Íslands og MBA frá Har­vard Bus­iness School. Hann hef­ur gegnt ýms­um stjórn­un­ar­stöðum og hef­ur und­an­far­in ár sinnt fjár­fest­ing­um og setið í stjórn­um nokk­urra fyr­ir­tækja fyr­ir hönd Novator, aðallega á sviði fjar­skipta og hreinna orku­gjafa í Banda­ríkj­un­um og á Norður­lönd­um. Hann var áður fram­kvæmda­stjóri þró­un­ar­sviðs Sím­ans. Orri var aðstoðarmaður for­sæt­is­ráðherra árin 1997 til 2000. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka