Hleranir í Exetermáli

Merki sparisjóðsins Byrs.
Merki sparisjóðsins Byrs.

Símar margra þeirra sem liggja undir grun um að hafa brotið af sér í aðdraganda efnahagshrunsins hafa verið hleraðir af lögregluyfirvöldum. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hefur slíkum hlerunum m.a. verið beitt við rannsókn á Exeter-málinu svokallaða.

Herma heimildir Morgunblaðsins að í ákveðnum tilvikum hafi hleranirnar staðið yfir svo mánuðum skipti, að því er fram kemur í umfjöllun um þessi mál í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

Í lok júní voru gefnar út ákærur á hendur þeim Jóni Þorsteini Jónssyni, Ragnari Z. Guðjónssyni og Styrmi Þór Bragasyni vegna lánveitingar Byrs sparisjóðs til Exeter Holding til kaupa á stofnfjárbréfum í Byr.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK