Bankasýslan leitar stjórnarmanna

Sparisjóðirnir á Íslandi
Sparisjóðirnir á Íslandi

Banka­sýsla rík­is­ins ósk­ar eft­ir til­nefn­ing­um í stjórn­ir spari­sjóða sem fyr­ir­séð er að verði á for­ræði Banka­sýsl­unn­ar. Nú er sér­stak­lega óskað eft­ir til­nefn­ing­um í stjórn Spari­sjóðs Norðfjarðar.

Þriggja manna val­nefnd, sem skipuð er af stjórn Banka­sýslu rík­is­ins, und­ir­býr til­nefn­ing­ar aðila fyr­ir hönd rík­is­ins í stjórn­ir fyr­ir­tækja sem eru á for­ræði stofn­un­ar­inn­ar, sam­kvæmt til­kynn­ingu frá Banka­sýls­unni. Þar kem­ur einnig fram að stofn­un­in leggi áherslu á jafn­rétti kynj­anna og þetta sé svipað ferli og þegar stjórn­ar­manna var leitað í Lands­bank­an­um, Ari­on banka og Íslands­banka.

„Banka­sýsl­unni barst fjöldi fer­il­skráa og gat því valið úr stór­um hópi hæfi­leika­fólks þegar til­nefnt var í stjórn­ir bank­anna," seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK