Bjartsýni á japönskum hlutabréfamarkaði

Reuters

Fjárfestar virtust bjartsýnir á hlutabréfamarkaði í Japan í morgun en Nikkei hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,32% í kauphöllinni í Tókýó. Eru það væntingar um að Seðlabanki Japans muni grípa til aðgerða svo dragi úr styrkingu jensins gagnvart Bandaríkjadal og öðrum gjaldmiðlum.

Hátt gengi jensins þýðir að afkoma útflutningsfyrirtækja er í hættu þar sem þau eiga viðskipti í öðrum gjaldmiðlum en jeni. Voru það útflutningsfyrirtæki sem leiddu hækkun dagsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK