Efnahagsbati í Bandaríkjunum hægur

Í fund­ar­gerð stjórn­ar banda­ríska seðlabank­ans frá 10. ág­úst kem­ur fram það mat, að efna­hags­bat­inn þar í landi verði hæg­ur á næstu mánuðum en all­ar lík­ur séu til að hann verði hraðari á næsta ári.

Þá sýn­ir fund­ar­gerðin, að all­ir stjórn­ar­menn­irn­ir, nema einn, styðja að gripið verði til nýrra aðgerða til að blása lífi í hag­kerfið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK