Mikið tap hjá HS Orku

Orkuver HS Orku.
Orkuver HS Orku. mbl.is/Ómar

Tap á rekstri HS Orku nam 2464 milljónum króna á fyrri hluta ársins samanborið við 612 milljóna króna hagnað á sama tímabili á síðasta ári.

Fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins að á fyrri hluta ársins hafi álverð lækkað umtalsvert og þar með hafi framtíðarvirði álsölusamninga lækkað um 4104 milljónir króna á tímabilinu.

Einnig hafi gengi krónunnar hækkað og það hefur valdið gengishagnaði sem nemur 597 milljónum króna samanborið  við 947 milljóna króna gengistap á sama tímabili 2009. 

Tilkynning HS Orku

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK