Greiddu 615 milljóna arð 2008

Frá Þórshöfn í færeyjum.
Frá Þórshöfn í færeyjum. mbl.is/Árni Sæberg

Eigendur færeysku smásöluverslanakeðjunnar SMS greiddu sér út arð upp á 30 milljónir danskra króna á árinu 2008, eða um 615 milljónir íslenskra króna.

Á sama tíma jukust langtímaskuldbindingar félagsins talsvert, að því er fram kemur í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.

EBITDA SMS hefur verið á bilinu 70-170 milljónir íslenskra króna á síðustu árum, að frátöldu árinu 2008 þegar stóra arðgreiðslan var framkvæmd.

Jóhannes Jónsson hefur samið við Arion banka um að fá að kaupa 50% hlut í SMS af Högum. SMS rekur 10 verslanir í Færeyjum, þar af fimm Bónusverslanir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK