Hagnaður Íslenskra verðbréfa 63 milljónir

Íslensk verðbréf
Íslensk verðbréf

Rekstur Íslenskra verðbréfa var í samræmi við áætlanir fyrstu sex mánuði ársins 2010, en félagið skilaði 63 milljón króna hagnaði á tímabilinu. Ekki kemur fram í tilkynningu frá félaginu hver afkoman var á sama tímabili í fyrra.

Eignir í stýringu hjá félaginu nema í dag 110 milljörðum króna og hafa aukist um 27 milljarða síðustu 12 mánuði.

„Ávöxtun eignasafna hefur sömuleiðis gengið vel, til að mynda hefur Áskriftarsjóður ríkisverðbréfa hækkað um rúm 13% frá áramótum og alls um 20% síðustu 12 mánuði," segir í tilkynningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK