Fréttaskýring: Svikamyllan afhjúpast enn frekar

Hannes Smárason hélt blaðamannafund til að kynna kaup FL Group …
Hannes Smárason hélt blaðamannafund til að kynna kaup FL Group á Sterling.

Tölvupóstsamskipti starfsmanna FL Group færa sönnur á að viðskipti með Sterling-flugfélagið og stofnun Northern Travel Holding (NTH) voru fyrst og fremst gerð til að falsa eiginfjárstöðu og fegra efnahagsreikninga þeirra félaga sem að viðskiptunum komu. Frá þessu var greint í Viðskiptablaðinu í gær, sem greindi í ítarlegu máli frá sölu danska lágfargjaldaflugfélagsins Sterling og Iceland Express inn í NTH.

Flugfélagið Sterling var upphaflega selt út úr dönsku fyrirtækjasamstæðunni Tjæreborg árið 1986. Sterling varð síðan gjaldþrota árið 1993, en þá keyptu stjórnendur félagið. Síðan dró ekki til tíðinda fyrr en í mars 2005, þegar fjárfestingafélag Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, Fons, keypti félagið á 375 milljónir danskra króna. Á þávirði nam kaupverðið fjórum milljörðum íslenskra króna.

„Erfið ákvörðun hjá mér og Jóhannesi“

Aðeins sjö mánuðum síðar keypti FL Group Sterling á 15 milljarða króna. Verðhækkunin nam því heilum ellefu milljörðum á afar skömmu tímabili. Þrátt fyrir þessa miklu verðhækkun á skömmum tíma var greiningardeild Íslandsbanka hæstánægð með viðskiptin.

Rannsakað sem alvarlegt auðgunarbrot


Ofmat vísvitandi lagt til grundvallar

Miklir möguleikar

Þarf að meika sens

Mikilvægt skref

Hætti um leið


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK