Skoða skatt á skuldir fjármálafyrirtækja

Indriði H. Þorláksson.
Indriði H. Þorláksson. mbl.is/Ásdís

Skattur á lántökur fjármálafyrirtækja er til skoðunar hjá stjórnvöldum, en ekki hefur enn verið tekin ákvörðun um hvort frumvarp um slíkan skatt verði lagt fram á þingi.

Meginmarkmið slíkrar skattheimtu væri ekki tekjuöflun fyrir ríkið, heldur að draga úr áhættusömum lántökum fjármálafyrirtækja.

Indriði H. Þorláksson, sem starfar með starfshópi um breytingar og umbætur á skattkerfinu, segir í samtali við Morgunblaðið að bankaskattur sé eitt af því sem hópurinn hafi skoðað, en sagðist að öðru leyti ekki geta tjáð sig um málið.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK