Gagnrýnir stjórnvöld

Úr tölvuveri.
Úr tölvuveri. mbl.is/Árni Sæberg

„Þau lifðu af jarðskjálfta, erfiða veðráttu og eldgos sem stoppaði flugsamgöngur á stórum hluta hnattarins, en það virðist vera sem áætlanir um stórt, íslenskt gagnaver hafi verið skotnar niður af miklum ólíkindatólum; þeirra eigin stjórnmálamönnum.“

Á þessum orðum hefjast skrif pistlahöfundarins David Cherniocoff, sem gerir ákvörðun IBM um að slíta samstarfinu við Verne Holding vegna skattaumhverfis hér á landi að umræðuefni.

Chernicoff bendir á að netþjónar séu virðisaukaskattskyldir á Íslandi, ólíkt því sem tíðkast víðast. Chernicoff segir að því þurfi að breyta. „Ákvörðunin virðist vera í höndum fjármálaráðuneytisins, sem hefur ekki ennþá tekið hana,“ skrifar hann á ZDNet, sem er með þekktari vefsvæðum á netinu er gera upplýsingatækni að umfjöllunarefni sínu.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK