Gullverð aldrei hærra

Starfsmaður gullnámu í Mósambík
Starfsmaður gullnámu í Mósambík Reuters

Verð á gulli hef­ur aldrei verið hærra en í morg­un fór það yfir 1.290 Banda­ríkja­dali úns­an á sama tíma og Banda­ríkja­dal­ur lækk­ar í verði eft­ir að banka­stjórn Seðlabanka Banda­ríkj­anna ýjar að því að gripið verði til frek­ari aðgerða til að ýta und­ir hag­vöxt í land­inu.Fór úns­an í 1.293,35 dali rétt fyr­ir klukk­an sjö í morg­un á málmmarkaði í Lund­ún­um. Telja sér­fræðing­ar að þetta tvennt, það er lækk­un á gengi Banda­ríkja­dals og staða efna­hags­mála vest­an­hafs, hafi mest áhrif til hækk­un­ar í dag.

Starfsmaður gullnámu í Mósambík
Starfsmaður gull­námu í Mósam­bík Reu­ters
Þeir eru ekki háir í loftinu allir starfsmenn í þessari …
Þeir eru ekki háir í loft­inu all­ir starfs­menn í þess­ari gull­námu í Mósam­bík, skammt frá landa­mær­um Simba­bve Reu­ters
Gullnámuverkamaður hvílir lúin bein
Gull­námu­verkamaður hvíl­ir lúin bein Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK