Evran komin yfir 1,35 dali

Reuters

Evr­an hef­ur hækkað gagn­vart Banda­ríkja­dal og er kom­in yfir 1,35 Banda­ríkja­dali á gjald­eyr­is­mörkuðum. Það hef­ur ekki gerst síðan í apríl. Á gjald­eyr­is­markaði í Lund­ún­um stend­ur evr­an nú í 1,3506 döl­um og er það hæsta gildi evr­unn­ar frá 20. apríl sl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK