Evran komin yfir 1,35 dali

Reuters

Evran hefur hækkað gagnvart Bandaríkjadal og er komin yfir 1,35 Bandaríkjadali á gjaldeyrismörkuðum. Það hefur ekki gerst síðan í apríl. Á gjaldeyrismarkaði í Lundúnum stendur evran nú í 1,3506 dölum og er það hæsta gildi evrunnar frá 20. apríl sl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK