Dalur á niðurleið

Væntingar eru um afskipti bandarískra stjórnvalda
Væntingar eru um afskipti bandarískra stjórnvalda Reuters

Bandaríkjadalur lækkaði gagnvart helstu gjaldmiðlum í gjaldeyrisviðskiptum í Asíu í nótt. Er þetta rakið til væntinga um að Bandaríkjastjórn muni boða aðgerðir til bjargar bágu efnahagslífi þjóðarinnar. Lækkaði dalur gagnvart jeninu og er 82,03 jen en fjármálamarkaðir eru lokaðir í Japan í dag vegna opinbers frídags. Evran er 1,3973 dalir en var 1,3926 dalir á föstudagskvöldið í New York.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK