Arion banki tapar milljörðum á Högum

Hagar Bónus.
Hagar Bónus. mbl.is/Kristinn

Móðurfélag Haga, 1998 ehf., skuldar Arion banka um 40 milljarða króna. Hagar eru eina eign 1998 og ef gert er ráð fyrir að bankinn fái í kringum 16 milljarða króna fyrir félagið þarf hann að afskrifa 24 milljarða króna af skuld 1998.

Arion banki tilkynnti sem kunnugt er í fyrradag að hann hygðist setja Haga í opið söluferli.

Í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag, kemur fram, að skuldir Haga eru um 12 milljarðar króna og séu þær dregnar frá heildarvirði félagsins, sem gera má ráð fyrir að sé í kringum 28 milljarða króna, fæst söluverðið 16 milljarðar króna. Það ræðst þó endanlega þegar félagið verður selt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK