Hagnaður Haga eykst

Hagnaður Haga á tíma­bil­inu mars – ág­úst nam 470 millj­ón­um króna, en hann nam 291 millj­ón á sama tíma­bili í fyrra. Rekstr­ar­tekj­ur tíma­bils­ins námu 33.807 millj­ón­um.

Hagnaður fyr­ir af­skrift­ir, fjár­magnsliði og skatta (EBITDA) nam 2.416 millj. kr.  Heild­ar­eign­ir sam­stæðunn­ar námu 24.324 millj­ón­um í lok tíma­bils­ins. Eigið fé fé­lags­ins nam 2.989 millj­ón­um króna og eig­in­fjár­hlut­fall fé­lags­ins var 12,3% í lok tíma­bils­ins.


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK