Landsbankinn greiðir enga skatta

Landsbankinn.
Landsbankinn. mbl.is/Árni Sæberg

Landsbankann, NBI, er ekki að finna á lista yfir hæstu gjaldendur skatta í ár. Ástæða þess er sú að á árinu 2008 var bankinn rekinn með 6,9 milljarða tapi.

Við það myndast skattatap sem samkvæmt lögum er yfirfæranlegt milli ára. Í ársreikningi 2008 nam skattatap bankans fimm milljörðum króna.

Bæði Arion banki og Íslandsbanki greiða skatta í ár, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK