600 milljarðar dala í bandaríska hagkerfið

Reuters

Stjórn bandaríska seðlabankans tilkynnti í kvöld um áform að veita 600 milljörðum dala inn í bandaríska hagkerfið um mitt næsta ár til að tryggja varanlegan efnahagsbata.

Í yfirlýsingu frá seðlabankanum segir, að hann muni kaupa upp ríkisskuldabréf fyrir um það bil 75 milljarða dala á mánuði. Eiga uppkaup af þessari stærðargráðu sér engin fordæmi þegar ekki er verið að bregðast við yfirvofandi hruni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK