Bandaríska prentvélin sett í fimmta gír

Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna.
Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. reuters

Bandaríski seðlabankinn kynnti í gær áætlun um kaup á ríkisskuldabréfum fyrir sex hundruð milljarða dollara fram í júní á næsta ári. Jafngildir þetta um 65.000 milljörðum íslenskra króna.

Þetta þýðir í raun að seðlabankinn muni prenta nýja peninga og veita þeim út í hagkerfið með því að kaupa skuldabréfin. Vonast bankinn til að með þessum hætti sé hægt að koma hjólum efnahagslífsins í gang að nýju, að því er segir í viðskiptablaði Morgunblaðsins í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK