Viðskiptajöfnuður óhagstæður í 7 ár

Viðskiptajöfnuður var hagstæður á fyrsta og þriðja fjórðungi þessa árs en þar á undan var viðskiptajöfnuður síðast hagstæður á fyrsta ársfjórðungi árið 2003.

Þá var 1,2 milljarða króna afgangur af viðskiptum við útlönd en á næstu árum var viðvarandi halli á viðskiptum, mestur á öðrum fjórðungi árið 2008 eða 139 milljarðar króna.

Á fyrsta fjórðungi þessa árs var viðskiptajöfnuður jákvæður um 551 milljón króna og síðan aftur á þriðja ársfjórðungi, 23,8 milljarðar króna, samkvæmt tölum, sem Seðlabankinn birti nú síðdegis.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK